Indiana Pacers unnu sterkan 111-92 sigur á Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Pacers lokuðu leiknum með 23-2 áhlaupi þar sem Monta Ellis var að spila vel og nýliðinn Myles Turner fékk sinn fyrsta séns í byrjunarliðinu.

Monta Ellis gerði 25 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar og nýliðinn Turner gerði 20 stig og tók 6 fráköst. Hjá Atlanta var Jeff Teague með 20 stig og 5 stoðsendingar. 

 

Svipmyndir úr leik Pacers og Hawks

 

Öll úrslit næturinnar
 

FINAL

 

ATL

92

IND

111

1 2 3 4 T
24 20 31 17 92
 
 
 
 
 
27 24 31 29 111
 

HIGHLIGHTS

       

 

FINAL

 

DEN

117

WAS

113

1 2 3 4 T
29 35 27 26 117