Karfan.is snappið verður á ferðinni í Kópavogi í kvöld og þar við stjórnartaumana verður Elín Lára Reynisdóttir. Snappað verður frá bikarleik Blika og Snæfells í 10. flokki drengja og þar strax á eftir frá viðureign Breiðabliks og Reynis Sandgerði í 1. deild karla.

Karfan.is á Snapchat: Karfan.is