Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þá héldu sigurgöngur San Antonio og Clevland áfram göngu sinni. Spurs lögðu Detroit og Cleveland hafði sigur á Dallas í framlengdum slag.

Detroit 99-109 San Antonio (Spurs með 9 sigra í röð)
Tony Parker var stigahæstur hjá Spurs með 31 stig, 4 fráköst og 3 stoðsendingar og Drummond hélt tvennu-trolli sínu áfram í liði Pistons með 17 stig og 10 fráköst en stigahæstur hjá Pistons var Kentavious Caldwell-Pope stigahæstur með 25 stig.

Dallas 107-110 Cleveland (Cavs með 8 sigra í röð)
Framlengja varð slag liðanna þar sem Kyrie Irving og LeBron James sigldu sigrinum í höfn. King James með 27 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar og Irving með 22 stig og 9 stoðsendingar. Hjá Dallas var Chandler Parsons með 25 stig og 8 fráköst.

Topp 10 tilþrif næturinnar

Öll úrslit næturinnar

FINAL

 

PHX

97

IND

116

1 2 3 4 T
19 23 34 21 97
 
 
 
 
 
25 27 28 36 116
 

HIGHLIGHTS

       

 

FINAL

 

SAS

109

DET

99

1 2 3 4 T
24 29 28 28 109