„Mínir menn voru vel stilltir fyrir þennan leik en við vorum að mæta bara mjög sterku liði Stjörnunnar,“ sagði Borce Ilievski þjálfari ÍR eftir ósigur Breiðhyltinga í Garðabæ. Eftir tapið í kvöld er ÍR áfram í 10. sæti deildarinnar með 10 stig.