"Gamli gamli" er það sem Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson hafa kennt honum Amdy Fall í Íslensku. Amdy segir þá vera mikla grínara og það sé gaman að hafa þá í liðinu.