Helga Einarsdóttir leikmaður Grindavíkur segir að allt geti gerst í bikarnum. Þá sagði Helga að Grindavíkurkonur hafi rætt það að láta hlutina smella á síðari hluta tímabilsins og það áramótaheit virðist fá fljúgandi start. Grindvíkingar eiga bikartitil að verja en Karfan TV ræddi við Helgu á bikardrætti KKÍ í dag.