Ægir Þór Steinarsson, leikmaður KR sagði eftir tapleik liðsins gegn Stjörnunni að það þurfa að leita leiða til að klára svona jafna leiki. Körfubolti sé leikur margra spretta og KR þurfi að finna hvernig það geti viðhaldið sínum sprettum en ekki gefa þá eftir eins í leiknum í gærkvöldi.