Stephen Curry sýndi okkur um daginn hvernig á að drippla bolta eins og hann sé límdur við hendurnar á þér. Nokkuð sem sýnist ómögulegt fyrir hinn venjulega mann. Hinn 11 ára Noah Cutler hins vegar fussar yfir slíkur fullyrðingum og leikur hreyfingarnar hans Curry nákvæmlega eftir. Ótrúleg tækni.

 

11-year-old Noah Cutler…. REMEMBER THE NAME! (via BabyBirdman3)

Posted by NBC Sports on Monday, 11 January 2016