Njarðvík sigraði Grindavík í Gryfjunni í Domino's deild karla núna fyrir skömmu 87-71. Haukur Helgi leiddi Njarðvík með 21 stig og 8 fráköst en hjá Grindavík var Þorleifur Ólafsson stigahæstur með 17 stig. Stjarnan lagði svo Hama í Domino's deild kvenna fyrr í kvöld, 80-76. Hafrún Hálfdánardóttir leiddi Stjörnuna með 19 stig en hjá Hamri var Íris Ásgeirsdóttir stigahæst með 23 stig.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

Njarðvík-Grindavík 87-71 (25-19, 15-17, 21-19, 26-16)
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Logi  Gunnarsson 18/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Hjalti Friðriksson 4/7 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Hilmar Hafsteinsson 2, Hermann Ingi Harðarson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Gabríel Sindri Möller 0.
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 17/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 16/12 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 12/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 8/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5, Þorsteinn Finnbogason 4/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Kristófer Breki Gylfason 0.

 

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

 

Stjarnan-Hamar 80-76 (23-18, 14-18, 22-16, 21-24)
Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 19/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 17/11 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 16, Chelsie Alexa Schweers 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 12/14 fráköst/6 stoðsendingar, Eva María Emilsdóttir 3/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0/4 fráköst, María Björk Ásgeirsdóttir 0.
Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 23/4 fráköst, Suriya McGuire 20/11 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 13, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/8 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/11 fráköst/3 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 4, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.