Kári Jónsson var hundsvekktur eftir tap Hauka gegn Njarðvík. Njarðvík vildi þetta meira en Haukar vildi Kári meina en liðið virtist aldrei spila að fullri getu. Hann var ekki viss um hvað gekk á og talaði um að þeir myndu ekki vinna á Egilsstöðum í næstu umferð með álíka spilamennsku. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson