Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Grindavíkur, Jón Axel Guðmundsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Lið Grindavíkur heimsækir granna sína í Njarðvík í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

 

 

 

Jón Axel:

 

Jumpman – Future/Drake

Seinasta lagið sem ég hlusta á fyrir leik.

 

Love Yourself – Justin Bieber

Mikill belieber og þetta róar aðeins taugarnar fyrir leiki og er mjög "catchy" lag.

 

Fight Night – Migos

Kemur manni í gírinn fyrir leik.

 

Strákarnir – Emmsjé Gauti

Lag sem ekki er hægt að sleppa.

 

679 – Fetty Wap

Þegar heyri þetta lag þá peppast ég einhvern veginn alltaf upp.

 

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur