Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Njarðvíkur, Hjalta Friðriksson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Lið  Njarðvíkur fær Grindavík í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

 

 

 

 

Hjalti:

"Átti engann sérstakann pepp lista fyrir þetta. En það er búið að vera gaman að finna eitthvað til og setja í stuttan lista." 

 

The Cinematic Orchestra ft. Roots Manuva – All Things To all Men

10 mínútna lag sem heldur manni límdum við hlustir allan tímann. Vekur upp ýmsar tilfinningar og pælingar. Gott til að hugsa sinn gang.

 

Apollo Brown and Guilty Simpson – I Can Do No Wrong

Ruglaður taktur, og bara grjóthart lag í alla staði.

 

Tame Impala – Let It Happen

Þetta lag er bara á öðru leveli.

 

Chase & Status ft. Mali – Let You Go

Textinn er náttúrulega út í hött, en lagið er þvílíkt pepp. Chase & Status tónleikar eru einir þeir bestu tónleikar sem ég hef farið á.

 

Parachute Youth – Can‘t Get Better Than This

Good feel lag.

 

Gluteus Maximus ft. Jaw – Kid

Dansi-lag.

 

Beat Factory – Please (Stan Kolev Deep Dub Mix)

Annað dansi-lag.

 

Common – The Light

Þetta lag verður seint þreytt. Kynntist þessu lagi þegar ég var nýlega byrjaður í körfu og það hefur fylgt mér síðan.

 

Gorillaz – Empire Ants

Byrjar mjúkt svo siglir það sig í gang.

 

 

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur