Njarðvíkingarnir Haukur Helgi og Logi Gunnarsson voru gríðarlega ánægðir með útisigurinn gegn Haukum í tíundu umferð Dominos deildar karla. Þeir sammældust um að varnarleikur liðsins hefði verið frábær og gert gæfumuninn í leiknum. Viðtöl við þá má sjá í heild sinni hér að neðan:

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson – @Olithorj