Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Breiðabliks, Berglindi Karen Ingvarsdóttur, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Breiðablik heimsækir Þór í dag á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 15:00.

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur

 

Berglind:

"Listin minn er úr öllum áttum, bæði nýtt og gamalt. Gott að blanda þessu vel saman og fá góða blöndu sem heldur manni á tánum fram að leik"

Monster – Kanye West
Alltaf gott að byrja peppið á smá monster, Kanye kann að koma manni í réttan gír!

Harder than you think – Public Enemy
Alveg nýtt lag á mínum lista og kemur mér í mega fíling fyrir leik.

Þér er ekki boðið – XXX Rottweiler
Við Blikastúlkur eigum þetta lag – ekkert meir um það að segja!

Cant hold us – Maclemore and Ryan Lewis
Bara gott pepp..

Bitch better have my money – Rihanna
Þessi vinkona mín kann að vera bad ass og nauðsynlegt að hafa hana með.

Black and Yellow – Wiz Khalifa
Þetta lag hefur verið á listanum frekar lengi, gott lag, gott pepp og góðar minningar..

Loose yourself – Eminem
Hef alltaf haldið uppá þetta lag með Eminem og fengið að troða þessu á flesta upphitunardiskana..

Scheming up – Drake
Drake er bara Drake, klikkar ekki..

And We Danced – Macklemore and Ryan Lewis
Það er fjör í þessu lagi og nauðsynlegt að hafa fjör og stemmningu þegar maður kemur sér í stuð fyrir hvern leik..

Baywatch Theme 
Enda þetta á sprengju, miklar minningar við þetta lag og var mikið spilað í klefa nr 7  í Val, þegar við unnum 1. deildina. Snilldartími og klikkar ekki í peppi fyrir leik ( fyrir mig allavegana haha)