Í dag lauk fimmtu umferð í Domino´s-deild kvenna þar sem Snæfell valtaði yfir Keflavík 84-56 og fjórir leikir fóru fram í 32 liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla.

Domino´s-deild kvenna

Snæfell 84-56 Keflavík

Snæfell-Keflavík 84-56 (21-14, 19-17, 18-16, 26-9)
Snæfell:
Haiden Denise Palmer 29/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Berglind Gunnarsdóttir 10/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0. 
Keflavík: Melissa Zorning 21, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/4 fráköst, Elfa Falsdottir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/6 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/11 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0.

Staðan í Domino´s-deild kvenna
 

Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Haukar 4 4 0 8 305/260 76.3/65.0 2/0 2/0 65.5/55.5 87.0/74.5 4/0 4/0 +4 +2 +2 1/0
2. Grindavík 4 3 1 6 314/273 78.5/68.3 2/0 1/1 87.0/76.0 70.0/60.5 3/1 3/1 -1 +2 -1 1/0
3. Snæfell 4 3 1 6 321/274 80.3/68.5 2/0 1/1 89.5/74.5 71.0/62.5 3/1 3/1 +1 +2 -1 1/1
4. Valur 4 3 1 6 342/349 85.5/87.3 2/0 1/1 89.5/84.0 81.5/90.5 3/1 3/1 +2 +2 +1 2/0
5. Stjarnan 5 1 4 2 422/429 84.4/85.8 1/2 0/2 81.7/83.0 88.5/90.0 1/4 1/4 -2 -1 -2 0/3
6. Keflavík 5 1 4 2 372/389 74.4/77.8 1/1 0/3 80.0/67.5 70.7/84.7 1/4 1/4 -3