Í kvöld hófst fjórða umferðin í Domino´s-deild karla. Snæfell gerði góða ferð til Grindavíkur, ÍR lagði Stjörnuna, Þór Þorlákshöfn vann fyrsta úrvalsdeildarslaginn gegn FSu og þá höfðu Haukar sigur í Síkinu, þrír útisigrar í leikjum kvöldsins.

Úrslit:

Grindavík 98-99 Snæfell

Tindastóll 64-72 Haukar

FSu 75-94 Þór Þorlákshöfn

ÍR 96-93 Stjarnan 

Tindastóll-Haukar 64-72 (7-26, 19-14, 24-16, 14-16)
Tindastóll:
Jerome Hill 12/13 fráköst, Darrell Flake 12/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 11/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Viðar Ágústsson 3/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Svavar Atli Birgisson 1, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 22/5 fráköst, Stephen Michael Madison 15/6 fráköst, Kári Jónsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8/4 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Kristinn Marinósson 3/6 fráköst, Ívar Barja 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Hjálmar Stefánsson 0/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
 
FSu-Þór Þ. 75-94 (21-23, 19-19, 23-22, 12-30)
FSu:
Christopher Anderson 36/8 fráköst, Cristopher Caird 12/8 fráköst, Ari Gylfason 10/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 9, Gunnar Ingi Harðarson 8/4 fráköst, Birkir Víðisson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Arnþór Tryggvason 0.
Þór Þ.: Vance Michael Hall 28/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 23/21 fráköst/3 varin skot, Ragnar Örn Bragason 22, Baldur Þór Ragnarsson 9/4 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/7 fráköst, Emil Karel Einarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Magnús Breki Þórðason 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.

ÍR-Stjarnan 96-93 (21-19, 26-30, 19-18, 30-26)
ÍR:
Oddur Rúnar Kristjánsson 28/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/7 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/8 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Trausti Eiríksson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Hamid Dicko 1, Daníel Freyr Friðriksson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 27/11 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 16/6 fráköst, Al'lonzo Coleman 14/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 6, Marvin Valdimarsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 5, Sæmundur Valdimarsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Daði Lár Jónsson 2/6 fráköst, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0.

Grindavík-Snæfell 98-99 (26-16, 23-25, 20-30, 29-28)
Grindavík
: Eric Julian Wise 31/16 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 16/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 11/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 5, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 3, Páll Axel Vilbergsson 2/5 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Ellertsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 37/4 fráköst/6 stolnir, Stefán Karel Torfason 20/8 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 9, Óli Ragnar Alexandersson 4, Baldur Þorleifsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.

Staðan í Domino´s-deild karla
 

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Grindavík 3/1 6
2. Keflavík 3/0 6
3. KR 2/1 4
4. Haukar 2/2 4
5. Tindastóll 2/2 4
6. ÍR 2/2 4
7. Þór Þ. 2/2 4
8. Njarðvík 2/1 4
9. Stjarnan 2/2 4
10. Snæfell 2/2 4
11. Höttur 0/3 0
12. FSu 0/4 0

Mynd/ nonni@karfan.is – Stefán Karel Torfason lék vel í liði Snæfells í kvöld.