Í kvöld lauk fjórðu umferð í Domin´s-deild karla þar sem Keflvíkingar skelltu Hetti og KR-ingar burstuðu Njarðvík. Eftir umferðina eru Keflvíkingar einir á toppi deildarinnar og hafa unnið alla fjóra leiki sína til þessa. Þá fóru fram þrír bikarleikir þar sem Hamar, Valur og Skallagrímur komust öll inn í 16 liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki.

Domino´s-deild karla

Keflavík 99-69 Höttur

KR 105-76 Njarðvík

Keflavík-Höttur 99-69 (18-14, 36-17, 17-21, 28-17)
Keflavík:
Valur Orri Valsson 18/4 fráköst, Magnús Már Traustason 16, Ágúst Orrason 14, Earl Brown Jr. 11/10 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 10/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Reggie Dupree 8/4 fráköst, Andri Daníelsson 6, Guðmundur Jónsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Andrés Kristleifsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 26/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 13/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8, Hallmar Hallsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Björn Einarsson 4, Sigmar Hákonarson 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.

KR-Njarðvík 105-76 (29-22, 29-19, 30-23, 17-12)  
KR:
Michael Craion 30/4 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 21, Brynjar Þór Björnsson 14, Darri Hilmarsson 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 12/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 8/4 fráköst/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 7/10 fráköst/9 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Njarðvík: Marquise Simmons 24/9 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 14, Haukur Helgi Pálsson 13/13 fráköst/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 8/4 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 4, Hjalti Friðriksson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0.

Staðan í Domino´s-deild karla

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 4/0 8
2. KR 3/1 6
3. Grindavík 3/1 6
4. Haukar 2/2 4
5. Tindastóll 2/2 4
6. Þór Þ. 2/2 4
7. ÍR 2/2 4
8. Njarðvík 2/2 4
9. Stjarnan 2/2 4
10. Snæfell 2/2 4
11. FSu 0/4 0
12. Höttur 0/4 0

32 liða úrslit Poweradebikars karla 

Hamar 91 – 77 ÍA

KFÍ 51 – 81 Valur

Skallagrímur 96 – 93 Fjölnir 

Liðin sem komin eru áfram í 16 liða úrslit

Hamar 

Valur

Skallagrímur 

1. deild kvenna

Breiðablik 59-55 Þór Akureyri