Stjarnan var rétt í þessu að sigra KR í fyrsta leik liðanna í Domino's deild karla, 80-76. Öguð spilamennska í lok leiks skilaði þeim sigri í æsispennandi leik. Njarðvík sigraði Hött naumlega með tveimur stigum, 76-74 í framlengdum leik. Keflavík stal sigrinum í Þorlákshöfn 101-104 þar sem Valur Orri lokaði honum á vítalínunni. Úrslit úr leikjum Domino's deildinni og 1. deild karla eru hér að neðan.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

Stjarnan-KR 80-76 (17-14, 21-25, 20-18, 22-19)
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 23/9 fráköst, Justin Shouse 23/5 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 13, Tómas Þórður Hilmarsson 8/14 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 5/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 3, Tómas Þórir Tómasson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Ágúst Angantýsson 0, Muggur Ólafsson 0. 
KR: Michael Craion 16/8 fráköst/5 stolnir, Pavel Ermolinskij 15/13 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 13, Darri Hilmarsson 8, Björn Kristjánsson 7, Ægir Þór Steinarsson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 3, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0. 

 

Þór Þ.-Keflavík 101-104 (34-28, 28-34, 19-14, 20-28) 
Þór Þ.: Vance Michael Hall 31/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/13 fráköst, Ragnar Örn Bragason 13/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 10/7 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 10/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 4, Baldur Þór Ragnarsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Magnús Breki Þórðason 0. 
Keflavík: Earl Brown Jr. 23/16 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 21, Magnús Már Traustason 17/4 fráköst, Valur Orri Valsson 13/6 fráköst, Ágúst Orrason 9, Guðmundur Jónsson 8, Reggie Dupree 6, Davíð Páll Hermannsson 6, Andrés Kristleifsson 1, Ragnar Gerald Albertsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andri Daníelsson 0. 
 
 

Njarðvík-Höttur 76-74 (14-19, 13-12, 18-12, 15-17, 16-14)
Njarðvík: Logi Gunnarsson 17/6 fráköst, Marquise Simmons 14/13 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 9/8 fráköst/5 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0. 
Höttur: Tobin Carberry 30/16 fráköst/5 stolnir, Mirko Stefán Virijevic 15/10 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 9/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/8 fráköst, Hallmar Hallsson 6, Helgi Björn Einarsson 5/8 fráköst, Sigmar Hákonarson 1, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 1, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0. 
   

 

1. deild karla, Deildarkeppni

 

Fjölnir-Hamar 101-80 (35-20, 20-21, 26-14, 20-25)
Fjölnir: Collin Anthony Pryor 22/15 fráköst, Róbert Sigurðsson 21/5 fráköst/7 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 16, Garðar Sveinbjörnsson 14, Egill Egilsson 10/11 fráköst, Sindri Már Kárason 7/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 4, Alexander Þór Hafþórsson 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/7 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Valur Sigurðsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0. 
Hamar: Samuel Prescott Jr. 26/9 fráköst, Oddur Ólafsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 12/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 9/12 fráköst, Stefán Halldórsson 6, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Alexander Freyr Wiium Stefánsson 0, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0, Páll Ingason 0, Bjartmar Halldórsson 0. 
   
 
 

Ármann-Breiðablik 80-104 (18-28, 19-28, 22-27, 21-21)
Ármann: Elvar Steinn Traustason 11, Snorri Páll Sigurðsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðjón Hlynur Sigurðarson 10, Gudni Sumarlidason 10, Guðni Páll Guðnason 7, Dagur Hrafn Pálsson 7, Júlíus Þór Árnason 7, Gísli Freyr Svavarsson 7, Magnús Ingi Hjálmarsson 5/4 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 4/6 fráköst, Þorsteinn Hjörleifsson 1, Arnþór Fjalarsson 0. 
Breiðablik: Brynjar Karl Ævarsson 28/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 13/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 11, Garðar Pálmi Bjarnason 10, Breki Gylfason 8/5 fráköst, Þröstur Kristinsson 7/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Halldór Halldórsson 7, Davíð Guðmundsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 5, Aron Brynjar Þórðarson 2, Sveinbjörn Jóhannesson 0. 
Dómarar: Hákon Hjartarson, Sigurbaldur Frimannsson 
 

Reynir Sandgerði-ÍA 65-78 (21-21, 18-16, 16-20, 10-21)
Reynir Sandgerði: Eðvald Freyr Ómarsson 14, Alfreð Elíasson 14/4 fráköst, Elvar Þór Sigurjónsson 12/9 fráköst/6 stolnir, Birkir Örn Skúlason 9, Sævar Eyjólfsson 7, Rúnar Ágúst Pálsson 4, Ólafur Geir Jónsson 3, Garðar Gíslason 2, Kristján Þór Smárason 0, Róbert Ingi Arnarsson 0, Hinrik Albertsson 0, Fridrik Arnason 0. 
ÍA: Sean Wesley Tate 36/4 fráköst, Áskell Jónsson 13/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/8 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 7/8 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 6, Ómar Örn Helgason 6, Oddur Helgi Óskarsson 2/4 fráköst, Axel Fannar Elvarsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Aron Daði Gautason 0, Pétur Aron Sigurðarson 0. 

 

KFÍ-Þór Ak. 76-90 (15-16, 18-30, 18-23, 25-21)
KFÍ: Nebojsa Knezevic 24/7 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 15/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 8, Gunnlaugur Gunnlaugsson 7/5 fráköst, Nökkvi Harðarson 7/6 fráköst, Florijan Jovanov 6/7 fráköst, Daníel Þór Midgley 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Hrafn Ólafsson 2, Helgi Snær Bergsteinsson 1, Stígur Berg Sophusson 0, Sturla Stigsson 0, Rúnar Ingi Guðmundsson 0. 
Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22/5 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 19/11 fráköst/6 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 18/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 14/6 fráköst, Danero Thomas 13/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2, Sindri Davíðsson 2, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Arnór Jónsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Svavar Sigurður Sigurðarson 0. 
 

 

Valur-Skallagrímur 86-82 (25-22, 21-26, 16-17, 24-17)
Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 29/4 fráköst/5 stolnir, Illugi Steingrímsson 13/10 fráköst, Benedikt Blöndal 11/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 9/10 fráköst/3 varin skot, Illugi Auðunsson 9/11 fráköst/3 varin skot, Elías Orri Gíslason 7/5 stoðsendingar, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 4/4 fráköst, Magnús Konráð Sigurðsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Venet Banushi 0. 
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 26/6 fráköst, Jean Rony Cadet 26/20 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristófer Gíslason 13/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 12, Kristján Örn Ómarsson 2/4 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2, Davíð Ásgeirsson 1/5 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 0/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Einar Benedikt Jónsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0. 
Dómarar: 

Ármann-Breiðablik 80-104 (18-28, 19-28, 22-27, 21-21)
Ármann: Elvar Steinn Traustason 11, Snorri Páll Sigurðsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðjón Hlynur Sigurðarson 10, Gudni Sumarlidason 10, Guðni Páll Guðnason 7, Dagur Hrafn Pálsson 7, Júlíus Þór Árnason 7, Gísli Freyr Svavarsson 7, Magnús Ingi Hjálmarsson 5/4 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 4/6 fráköst, Þorsteinn Hjörleifsson 1, Arnþór Fjalarsson 0. 
Breiðablik: Brynjar Karl Ævarsson 28/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 13/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 11, Garðar Pálmi Bjarnason 10, Breki Gylfason 8/5 fráköst, Þröstur Kristinsson 7/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Halldór Halldórsson 7, Davíð Guðmundsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 5, Aron Brynjar Þórðarson 2, Sveinbjörn Jóhannesson 0. 
Dómarar: Hákon Hjartarson, Sigurbaldur Frimannsson