Í kvöld fer fram tvíhöfði í Smáranum í Kópavogi þegar Benedikt Guðmundsson kemur í heimsókn með Þórsliðin sín úr 1. deildunum. Blikar og Þór bjóða til veislu en iðkendur hjá Breiðablik komast allir frítt inn á leikinn með Fjölskyldukortinu.

18:00 Breiðablik – Þór Akureyri – 1. deild kvenna

20:00 Breiðablik – Þór Akureyri – 1. deild karla