Í kvöld hefst keppni í NBA deildinni og af því tilefni mun NBA bjóða upp á tilraunaáskrift að NBA League Pass í eina viku eða frá 27. október til 3. nóvember næstkomandi.

Í League Pass getur þú séð hvern einasta leik og það á öllum tækjum og tólum! Hér að neðan er svo hægt að glöggva sig betur á öllum kræsingunum sem í boði eru.

NBA League Pass