Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði 9 stig í leiknum um meistara meistaranna gegn Stjörnunni. Ungu strákarnir fengu að spreyta sig í leiknum og gerði Þórir gott úr því.