Chelsie Schweers er mætt til landsins og klár í slaginn með Stjörnukonum á nýliðatímabili þeirra í Domino´s-deild kvenna. Ef marka má Instagram-reikning leikmannsins er hún þrælspennt fyrir komandi leiktíð.