Erik Olson sagði tölfræði leiksins hjá FSu vera uppskrift að tapi, þrátt fyrir að vera yfir mest allan tímann. Of margir tapaðir boltar og töpuð frákastabarátta skilar ekki sigri. Gestur Einarsson frá Hæli spjallaði við hann eftir leik.