Stjarnan leikur sinn fyrsta leik í úrvalsdeild í sögu félagsins eftir mikla baráttur undanfarin ár í 1.deild. Á miðvikudag 14. október nk. spilar Stjarnan á móti Haukum í Ásgarði Garðabæ og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í tilefni þess hefur kvennalið Stjörnunnar sent frá sér peppmyndband úr smiðju Karls West Karlssonar.