Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með að liðið hans hélt haus og landaði sigrinum þrátt fyrir að vera undir nánast allan leikinn. Gestur Einarsson frá Hæli heyrði í honum eftir leik.