Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur var sáttur með að komast frá Iðu með sigurinn en hann sagði heimamenn hafa hitt eins og vitleysingar framan af. Gestur Einarsson frá Hæli heyrði í honum eftir leik.
Breyttar áherslur í varnarleik kom þeim á strik aftur
Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur var sáttur með að komast frá Iðu með sigurinn en hann sagði heimamenn hafa hitt eins og vitleysingar framan af. Gestur Einarsson frá Hæli heyrði í honum eftir leik.