Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur var sáttur með að komast frá Iðu með sigurinn en hann sagði heimamenn hafa hitt eins og vitleysingar framan af. Gestur Einarsson frá Hæli heyrði í honum eftir leik.