Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka sagði þá ekki hafa þurft stjörnuleik til að sigra Snæfell í gærkvöldi. Gestirnir hafi einfaldlega gefist upp í öðrum leikhluta og restin hafi verið formsatriði.