Hraft Kristjánsson og drengirnir hans í Stjörnunni þurftu að láta í minni pokann fyrir KR í leik um titilinn meistari meistaranna. Hann sagði tæknivilluna sem hann fékk hafi staðið einna helst upp úr í leiknum.