Keppni í Domino´s-deildum karla hefst annað kvöld og á fimmtudagskvöld. Árlegur blaðamannafundur KKÍ og Domino´s fór fram í Laugardalshöll í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kunngerð. Haukum er spáð titlinum í kvennaflokki en í karlaflokki er KR spáð titlinum. Bæði lið fengu nokkuð afgerandi kosningu.

Hannes S. Jónsson formaður KKÍ tilkynnti á fundinum að samkvæmt nýjum samstarfssamningi við Molten yrði leikið í úrvalsdeildunum næstu 3 árin með Molten bolta. 

Spá fyrirliða og formanna 2015-2016 – konur

1. Haukar         144

2. Keflavík         107

3. Valur           86

4. Stjarnan       80    

5. Snæfell           73

6. Grindavík       67

7. Hamar           30

Spá fyrirliða og formanna 2015-2016 – karlar

1. KR             426

2. Tindastóll        362

3. Stjarnan         354

4. Haukar             340

5. Þór Þorlákshöfn    270

6. Njarðvík         234

7. Grindavík         226

8. Keflavík            175

9. FSu             141

10. Snæfell            105

11. ÍR            95

12. Höttur            74

Fyrsta umferðin í Domino´s-deild kvenna, 14. október kl. 19:15

Valur – Keflavík

Hamar – Snæfell

Stjarnan – Haukar

Fyrsta umferðin í Domino´s-deild karla

15. október, 19:15

ÍR – Tindastóll

Haukar – Snæfell

FSu – Grindavík 

16. október, 19:15

Stjarnan – KR

Þór Þorlákshöfn – Keflavík

Njarðvík – Höttur 

Myndir/ nonni@karfan.is