Finnur Magnússon sagði Haukana hafa einfaldlega keyrt Snæfell út úr leiknum með hraða sem gestirnir gátu ekki fylgt eftir þar sem þeir voru með grynnri bekk.