Chris Caird var svekktur í leikslok og tók undir það að Grindavík hafi stolið sigrinum af FSu í Iðu í gærkvöldi. Gestur Einarsson frá Hæli heyrði í honum eftir leik.