Þrátt fyrir rúmlega 30 stiga sigur í kvöld gegn Hamar vildi Margrét Sturlaugsdóttir ekki viðurkenna að leikurinn hafi verið jafn auðveldur og raun bar vitni.  Margrét sagði Hamars liðið hafa verið að ganga í gegnum mikið.  Margrét var hinsvegar sátt við kvöldið í heild sinni.