Helgi Björn Einarsson er uppalinn Grindvíkingur en kom til Hattar frá Haukum fyrir þetta tímabil.  Helgi Björn er ekki hár í loftinu en er granít fastur fyrir niðri á blokkinni og reynist oft hærri leikmönnum erfiður.  Helgi Björn var að vonum ósáttur með tap kvöldsins.  Viðtal við Helga hér að neðan.