U16 ára landslið Íslands leikur lokaleik sinn í D-riðli í B-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar Ísland og Úkraína eigast við. Niðurstaða leiksins mun ráða úrslitum um hvor þjóðin leiki í milliriðlum um sæti 9.-16. eða 17.-24. Sigur hjá íslenska liðinu þýðir að það leiki um sæti 9-16 en tap setur okkur í riðil þar sem keppt er um sæti 17.-24.

Viðureign Íslands og Úkraínu hefst kl. 20:30 að staðartíma á morgun eða kl. 17:30 að íslenskum tíma. 

Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leikjunum þremur hjá U16 ára landsliði Íslands 

 

Myndbandavinnsla/Hjálmar Sigurþórsson