Doddi litli á Sportrásinni hjá RÚV kallaði til sín þá Hauk Harðarson íþróttafréttamann hjá RÚV, Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara Njarðvíkurliðanna og Hrafn Kristjánsson þjálfara karlaliðs Stjörnunnar á sunnudag og splæst var í sterkan EuroBasket-panel. 

Skylduhlustun gott fólk því hér er ekki töluð vitleysan:

http://www.ruv.is/frett/11-dagar-i-fyrsta-stormotid-med-hljodi