Pavel Ermolinski lék vel í dag gegn Hollendingum og sagði sigurinn vissulega sterkan í ljósi þess að tvo sterka "pósta" vantaði í liðið.  Pavel var sammála að um varnarsigur hafði verið að ræða en sagði þetta ekki pumpa upp sjálfstraust manna þar sem nóg er til af því. Viðtalið má sjá hér að neðan.