Karfan.is hefur borist myndband úr leik Íslands og Rúmeníu í EM U18 kvenna sem leikinn var á mánudaginn sl. Ísland tapaði leiknum 56-63.