Karfan.is hefur borist myndbrot úr leik Íslands og Danmerkur í Evrópumóti U18 kvenna sem fram fór um síðastliðna helgi. Ísland tapaði leiknum 47-55.