Martin Hermannsson kom sterkur af bekknum í kvöld fyrir Íslendingar og skoraði fljótlega þegar hann koma inná og endaði kvöldið með 9 stig.  Martin fannst margt vanta uppá hjá liðinu og kvað Eista alls ekki 20 stigum betra lið en Íslendingar. Viðtalið má sjá hér að neðan.