Logi Gunnarsson steig upp í fjarveru tveggja stóru skorara liðsins í dag og setti niður 16 stig. Vissulega eitthvað sem við þurftum á að halda. Logi var virkilega ánægður að halda liði Hollands lágu skori sem sýnir styrk varnarleiksins hjá liðinu í kvöld.  Viðtalið er hér að neðan