Jón Arnór Stefánsson staðfesti í dag á Twitter að hann væri á förum frá Unicaja Malaga í ACB deildinni á Spáni. Jón fór alla leið í undanúrslit ACB-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Malaga féll úr leik gegn Barcelona.
Twitter-færsla Jóns
No seguiré en @unicajaCB Solo me queda dar las gracias al club y afición. No olvidaré los buenos momentos. Un abrazo para todos!
— Jón Arnór Stefánsson (@jonstef9) August 11, 2015