Jón Arnór Stefánsson staðfesti í dag á Twitter að hann væri á förum frá Unicaja Malaga í ACB deildinni á Spáni. Jón fór alla leið í undanúrslit ACB-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Malaga féll úr leik gegn Barcelona. 

Twitter-færsla Jóns