Jón Arnór Stefánsson spilaði ekki síðustu 16 mínúturnar í leiknum gegn Hollandi í dag mörgum til mikillar furðu. Jón gerði hinsvegar lítið úr því, sagðist finna smá til en það væri lítið.  Hægt er að spila viðtalið hér að neðan.