Jakob Sigurðarson sagði lið íslands hafa leikið ágætlega í kvöld þrátt fyrir tapið. Jakob sagði liðið einnig seka um vítanýtingu sem á ekki að sjást.  Sjá má viðtalið hér að neðan.