Jakob Sigurðarson sagði lið íslands hafa leikið ágætlega í kvöld þrátt fyrir tapið. Jakob sagði liðið einnig seka um vítanýtingu sem á ekki að sjást. Sjá má viðtalið hér að neðan.
Jakob: Vítin léleg en hef ekki áhyggjur af skotunum
Gerðum margt jákvætt á báðum enda vallarins