Nú eru um 20 mínútur í fyrri vináttuleik Íslands og Hollands en leikurinn fer fram í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn. Þess má geta að þetta er í annað sinn sem íslenska A-landsliðið leikur í Þorlákshöfn. Lið Íslands er eftirfarandi:

3 Martin Hermannsson

4. Brynjar Þór Björnsson

5 Ragnar Á. Nathanaelsson

6 Jakob Örn Sigurðarson

7 Axel Kárason

8 Hlynur Bæringsson

9 Jón Arnór Stefánsson

11 Sigurður Þorvaldsson

13 Hörður Axel Vilhjálmsson

14 Logi Gunnarsson

15 Pavel Ermolinskij

24 Haukur Helgi Pálsson

Eftirtaldir hvíla í kvöld:

Sigurður G. Þorsteinsson
Helgi Már Magnússon
Ægir Þór Steinarsson

Mynd/ nonni@karfan.is – Pavel með „Game face on“