Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti nú áðan 12 manna leikmannahópinn sem skipar íslenska landsliðið á EuroBasket í Berlín. Sami hópur heldur á morgun til Póllands á æfingamóti og þaðan yfir til Berlínar á EuroBasket.
Jón Arnór Stefánsson – án samnings
Hörður Axel Vilhjálmsson – Trikalla, Grikkland
Jakob Örn Sigurðarson – Boras, Svíþjóð
Pavel Ermolinskij – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn
Martin Hermannsson – LIU University, USA
Axel Kárason – Svendborg Rabbits, Danmörk
Helgi Magnússon – KR
Ægir Þór Steinarsson – án samnings
Logi Gunnarsson – Njarðvík
Haukur Helgi Pálsson – án samnings
Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð
Þeir sem ekki komust í 12 manna hópinn voru þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Sigurður Þorvaldsson og Brynjar Þór Björnsson.