Í dag eru tveir leikir á dagskrá Icleandic Glacial mótsins í Þorlákshöfn. Heimamenn í Þór taka á móti Breiðablik kl. 14 og þá mætast Höttur og Þór Akureyri kl. 16:00.
Laugardagur 29. ágúst:
14:00: Breiðablik – Þór Þorlákshöfn
16:00: Höttur – Þór Akureyri
Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á Þór Akureyri í gær og þá marði Höttur 12 stiga sigur á Breiðablik.
Mynd/ Davíð Þór – Ragnar Helgi Friðriksson með boltann fyrir Þór Akureyri gegn Þór Þorlákshöfn í gær.