Hlynur Bæringsson var gríðarlega sáttur með sigurinn gegn Hollendingum í kvöld og sagði svona byrjun á undirbúningi fyrir Eurobasket vera gríðarlega mikilvægan.  Hlynur sagðist búast við Hollendingum grimmari í næsta leik.