Hlynur Bæringsson kvað Filipseyjinga  vera nokkuð góða með Andray Blatche innan borðs en var sáttur með hvernig Ísland kláraði leikinn með góðum sigri.  Hlynur var sammála að lið Íslands væru betri en andstæðingur þeirra í dag en kvað leik þeirra allt öðru vísi en það sem Ísland hefur vanist í Evrópu.