Haukur Helgi Pálsson átti prýðis leik í kvöld með landsliðinu þegar hann setti 23 stig og tók 9 fráköst. Haukur var sáttur með frammistöðuna og fannst Hollendingar linari en hann bjóst við.