Hvað myndir þú gera ef þér yrði sagt upp í vinnunni þinni, í dag, en fengir að vita það að þú þyrftir að vinna uppsagnafrestinn?
Jake er með svarið fyrir þig og alla aðra sem lenda í þessari aðstöðu.
Hann missti vinnuna sína, þurfti að vinna uppsagnafrestinn sinn, en í staðinn fyrir að leiðast út í einhverja vitleysu ákvað hann að æfa sig í körfubolta á meðan, taka upp og klippa síðan saman sjúkt myndband af því.
Endilega njótið afraksturs Jake.